Collection: Geómetrísk Rými
Serían „Geómetrísk Rými“eru strangflata abstrakt byggð á rýmum heimila.
Verkin eru innblásin af arkitektúr og vináttuböndum, þessi persónulegu verk eru gerð útfrá skipulagi og rýmum heimila vina eða fjölskyldu.
Hvert verk er einstök og glæsileg leið til að fagna sérstökum tímamótum, sem gerir það að dýrmætri og persónulegri gjöf um ókomin ár.
Eingögnu gert eftir pöntun.
